Málsháttur Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
|
Ættkvísl |
|
Picea |
|
|
|
Nafn |
|
abies |
|
|
|
Höfundur |
|
(L.) Karst. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Nidiformis' |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Rauðgreni (sátugreni, hreiðurgreni) |
|
|
|
Ætt |
|
Þallarætt (Pinaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Sígrænn dvergrunni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Kk reklar gulir, kvk reklar rauðir. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí-júní. |
|
|
|
Hæð |
|
-1 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Dvergform, breið og þéttvaxið, reglulegt með meira eða minna áberandi hreiðurlaga laut í miðjunni þar sem greinarnar vaxa á ská úr frá miðjunni.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Ársprotar mjög margir, skaga fram og eru niðursveigðir í endanna, gulgráir ofan, næstum hvítir neðan, hárlausir gljáandi, grannir og mjög sveigjanlegir. Ársvöxtur 3-4 sm, nálanabbar áberandi. Brum snubbótt egglaga, smá, á aðalgreinaendum 1-2 mm löng, hin ögn minni, dökkbrún. Aðalendabrumið oftast eitt eða með 2 hliðarbrum. Brumhlífar bogadregnar, þétt aðlæg. Barrnálar illa geislastæðar, skiptast ± neðan á greininni, 7-10 mm langar, minnka frá grunni sprotans að enda, gulgrænar, flatar, kantaðar. Með stækkunargleri (20 ×) sést að á jaðri eru 8-10 hvassar, ± aðlægar tennur. Á þessu einkenni er með fullri vissu hægt að aðgreina þetta form frá öllum öðrum. Nálar með 1-2 loftaugaraðir alveg að oddi. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Rakur, fremur súr, frjór. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
= 7 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Með sumargræðlingum í ágúst, vetrargræðlingum. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í þyrpingar, í ker. |
|
|
|
Reynsla |
|
Þrífst vel, kelur ekkert. Hefur verið lengi í ræktun Lystigarðinum og þrífst vel bæði norðan og sunnanlands. Skýla fyrstu 2-3 veturna. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
Eitt útbreiddasta dvergbarrtrjáaformið í görðum núna. |
|
|
|
|
|