Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Phlox douglasii
Ćttkvísl   Phlox
     
Nafn   douglasii
     
Höfundur   Hook.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lyngljómi*
     
Ćtt   Jakobsstigaćtt (Polemoniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hárauđur.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   10-20 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, allt ađ 20 sm há, oftast lćgri, lausţýfđ, kirtilhćrđ. Lauf 1-1,2 x 0,075-0,15 sm, stinn, sýllaga til band-sýllaga, stingandi, dökkgrćn.
     
Lýsing   Blómskipunin 2,5-7,5 sm, 1-3 blóma, blóm á 1-6 mm löngum blómskipunarleggjum. Bikar 7,5-9,5 mm, flipar band-sýllaga, oddhvassir, međ áberandi rif. Króna 1-1,3 sm, flipar um 7,5 x 5 mm, öfugegglaga, stílar 4-7 mm.
     
Heimkynni   Bandaríkin (NV Montana, til Washington og NA Oregon).
     
Jarđvegur   Lífefnaríkur, frjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1, https://www.rhs.org.uk/Plants/57213/Phlox-douglasii-Crakerjacq/details?returnurl=%2Fplants%,.....
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, sáning eđa grćđlingar ađ vori.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í skrautblómabeđ í góđu skjóli.
     
Reynsla   Skipta oft, lítt reynd hérlendis.
     
Yrki og undirteg.   Nokkur yrki í rćktun. 'Crakerjack' er yrki sem hefur veriđ prófađ. 'Crakerjack' er ţéttvaxinn, sígrćnn fjölćringur, allt ađ 10 sm hár, myndar breiđu af dökkgrćnum, allaga laufum og oftast stökum, rauđrófupurpura blómum, sem eru 1,5 sm í ţvermál og sem springa úr síđla vors.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is