Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Philadelphus lewisii
ĂttkvÝsl   Philadelphus
     
Nafn   lewisii
     
H÷fundur   Pursh.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   HŠrukˇrˇna
     
Ătt   HindarblˇmaŠtt (Hydrangaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl e­a hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   HvÝtur.
     
BlˇmgunartÝmi   Snemmsumars.
     
HŠ­   -3 m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
HŠrukˇrˇna
Vaxtarlag   Lauffellandi, upprÚttur runni allt a­ 3 m hßr. B÷rkur greina ß ÷­ru ßri er br˙ngulur e­a kastanÝubr˙nn, flagnar ekki, en er me­ ■verstŠ­ar sprungur. ┴rsprotar hßrlausir, en randhŠr­ ß hnjßnum. Axlabrumin hulin.
     
Lřsing   Lauf 4-5,5 Î 2-3,5 sm, grunnur bogadreginn, laufin hvassydd, snubbˇtt e­a ÷gn langydd, meira e­a minna heilrend e­a ˇgreinilega fÝntennt me­ mj÷g lÝti­ af l÷ngum grˇfum hßrum ß Š­astrengjunum ß efra bor­i og me­ hßrsk˙fa Ý hornum Š­astrengjanna ß ne­ra bor­i, ja­rar randhŠr­ir. Blˇmin 5-11 Ý klasa, krˇnubl÷­in fj÷gur mynda kross, blˇmin 3-4,5 sm Ý ■vermßl. Bikarbl÷­ egglaga, 5-6 Î 3 mm, brei­ vi­ grunninn. FrŠflar 28-35 talsins, ■eir lengstu eru hßlf lengd krˇnubla­anna. FrŠflar og skÝfur hßrlaus, stÝll styttri en lengstu frŠflarnir, hßrlaus, ˇskiptur e­a ÷gn skiptur ofantil. FrŠin me­ langan hala.
     
Heimkynni   Vestur N-AmerÝka.
     
Jar­vegur   LÚttur, sendinn, me­alfrjˇr, rakur, vel framrŠstur. Sřrustig skiptir ekki mßli.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   Z5
     
Heimildir   = 1, http://www.pfaf.org
     
Fj÷lgun   Sßning, grŠ­lingar, sveiggrŠ­sla. FrŠ ■arf 1 mßna­ar forkŠlingu. Sßi­ Ý febr˙ar ß bjartan sta­ Ý sˇlreit. Ůegar smßpl÷nturnar eru or­nar nˇgu stˇrar til a­ handfjatla ■Šr eru ■eim planta­ hverri Ý sinn pott og haf­ar Ý grˇ­urh˙si nŠsta vetur. Grˇ­ursetji­ ■Šr ß framtÝ­asta­inn nŠsta vor e­a snemmsumars ■egar frosthŠtta er li­in hjß. SumargrŠ­lingar, 7-10 sm langir, eru teknir af hli­agreinum Ý ßg˙st og settir Ý skygg­an sˇlreit. Grˇ­ursetji­ a­ vorinu. Flestir rŠtast. VetrargrŠ­lingar , 15-20 sm langir me­ hŠl eru teknir Ý desember (erlendis) og settir Ý skjˇlgott be­ utan dyra. Margir ■eirra rŠtast. SveiggrŠ­sla a­ sumrinu er mj÷g au­veld.
     
Notkun/nytjar   ═ bl÷ndu­ be­, Ý kanta. Au­rŠkta­ur runni, ■rÝfst Ý hva­a me­alfrjˇum jar­vegi sem er. Ůolir magran jar­veg. Lifir Ý hßlfskugga en blˇmstrar miklu meira Ý miklu sˇlskini. Mj÷g skrautleg planta me­ ilmandi blˇm. Ůolir allt a­ ľ 15░C. Blˇmin eru me­ sŠtan appelsÝnuilm. Runninn ■olir vel snyrtingu Ůa­ er hŠgt a­ klippa ■ri­ja hvern sprota ni­ur vi­ j÷r­ ßrlega og hvetja ■ar me­ til vaxtar nřrra greina og meiri blˇmgunar.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum eru til tvŠr pl÷ntur undir ■essu nafni, sem sß­ var til 2010, ÷nnur var grˇ­ursett Ý be­ 2013 en hin er Ý sˇlreit 2013. Me­alhar­ger­ur-har­ger­ur. Hefur ■rifisr vel Ý gar­inum og blˇmgast ßrlega.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
HŠrukˇrˇna
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is