Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Penstemon alpinus
Ćttkvísl   Penstemon
     
Nafn   alpinus
     
Höfundur   Torr.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallagríma
     
Ćtt   Grímublómaćtt (Scrophulariaceae).
     
Samheiti   P. glaber Pursh. v. alpinus (Torr.) A. Gray
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Djúpblár til indigóblár.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   -0.3m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjallagríma er mjög lík gljágrímu (P. glaber) nema hvađ stönglar og lauf eru hárlaus til mjög smádúnhćrđ.
     
Lýsing   Bikarblöđ 4-7 sm, langydd. Krónan hárlaus til dúnhćrđ eđa ullhćrđ innan.
     
Heimkynni   N Ameríka (Wyoming & Kólóradó).
     
Jarđvegur   Međalfrjór, vel framrćstur, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting eđa sáning ađ vori, grćđlingar um mitt sumar.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í kanta, í hleđslur, í beđ.
     
Reynsla   Harđgerđ-međalharđgerđ, hefur reynst nokkuđ vel á Akureyri. Ein planta sem sáđ var til 2009 er til undir ţessu nafni í Lystigarđinum 2015.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is