Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Paeonia tenuifolia
Ćttkvísl   Paeonia
     
Nafn   tenuifolia
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ţráđbóndarós
     
Ćtt   Bóndarósarćtt (Paeoniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Djúprauđur.
     
Blómgunartími   Júní.
     
Hćđ   60-70 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Ţráđbóndarós
Vaxtarlag   Brúskur af uppréttum, ógreindum, blöđóttum, hárlausum stönglum.
     
Lýsing   Mjög glćsileg jurt, fjölćringur, allt ađ 60 sm hár. Lauf fínlega tvíţrífingruđ, smálauf skert og flipótt, ţrífjađurskipt, mynda marga bandlaga flipa, snubbótt, hárlaus, dökk grćn ofan, glansandi, bláleit neđan. Blómin skállaga, allt ađ 8 sm í ţvermál á löngum álútum stilk. Krónublöđin eru öfuglensulaga til öfugegglaga, snubbótt til framjöđruđ, djúprauđ. Frćflar allt ađ 1,5 sm, gulir. Frćvur 2-3, snarp-lóhćrđ. Aldin allt ađ 2 sm.
     
Heimkynni   SA Evrópa, Kákasus.
     
Jarđvegur   Vel framrćastur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   8
     
Heimildir   = 1,2, http://www.rareplants.de
     
Fjölgun   Skipting eđa rótargrćđlingar ađ hausti, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ, í ţyrpingar, í rađir. Ţarf uppbindingu.
     
Reynsla   Sáđ í Lystigarđinum 1990, gróđursett í beđ 1993. Ţrífst vel og blómstrar. Harđgerđ og blómviljug, hefur reynst vel í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Ţráđbóndarós
Ţráđbóndarós
Ţráđbóndarós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is