Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Mentha spicata 'Crispa'
Ćttkvísl   Mentha
     
Nafn   spicata
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Crispa'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hrokkinmynta
     
Ćtt   Varablómaćtt (Lamiaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Lilla, bleikur, hvítur.
     
Blómgunartími   Ágúst.
     
Hćđ   30-100 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, 30-100 sm.
     
Lýsing   Lauf 5-9 x 1,5-3 sm, lensulaga eđa lensu-egglaga, slétt eđa hrukkótt, sagtennt međ reglulegar tennur, hárlaus til ţétthćrđ, legglaus eđa ţví sem nćst, hvassydd. Blómskipunin endastćđ, í endastćđu sívölu axi, 3-6 sm löng, bikar 1-3 mm, bjöllulaga, hárlaus eđa hćrđ, tennur misstórar. Króna lilla, bleik eđa hvít. Smáhnotir netćđóttar hjá hćrđum plöntum, sléttar hjá hárlausum plöntum. 'Crispa': Laufin mjög hrokkin á jöđrunum.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Matjurt, kryddjurt.
     
Reynsla   Lifir best viđ hlýjan vegg, annars skammlíf.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is