Úr ljóđinu Barmahlíđ eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Meconopsis horridula
Ćttkvísl   Meconopsis
     
Nafn   horridula
     
Höfundur   Hook. f. & Thoms.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ţyrniblásól
     
Ćtt   Draumsóleyjarćtt (Papaveraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Tvíćr jurt eđa skammlíf fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Kóbaltblár, fjólublár, hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   60-80 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Ţyrniblásól
Vaxtarlag   Skammlíf fjölćr jurt, allt ađ 80 sm há. Stönglar ţornhćrđir međ langćan lauflegg viđ grunninn.
     
Lýsing   Lauf í blađhvirfingum og neđstu stöngullauf oddbaugótt til mjó öfugegglaga, snögg- og hvassydd, mjókka hćgt ađ leggnum viđ grunninn, heilrend eđa bugđótt, allt ađ 25 x 3 sm, grágrćn međ purpura eđa gula ţyrnihár yfir alla blöđkuna, efstu laufin legglaus, ţau allra efstu mjög smá. Blómin 1-2, álút, á axlastćđum blómleggjum allt ađ 22,5 sm, ţakin ţéttum ţyrnóttum ţyrnihárum. Krónublöđin 4-8, egglaga til nćstum kringlótt, međ smáar tennur viđ oddinn, 4 x 3 sm, kóbaltblá til fjólublá eđa hvít. Frjóhnappar gulbrúnir, verđa dökkgráir. Aldin sporvala-aflöng eađ hálfhnöttótt, ţakin ţéttum útstćđum, ţétt ađlćgum ţornhárum, opnast međ 4-9 topplokum.
     
Heimkynni   Himalaja - V Kína.
     
Jarđvegur   Rakaheldinn, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Taka til handargagns sjálfsánar plöntur, safna frći og sá ţví.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, í skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Harđgerđ, ţrífst vel á Akureyri. Hefur veriđ af og til í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Ţyrniblásól
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is