Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Lonicera involucrata
Ćttkvísl   Lonicera
     
Nafn   involucrata
     
Höfundur   (Richardson) Spreng.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Glótoppur
     
Ćtt   Geitblađsćtt (Caprifoliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   Gulur eđa rauđmengađur.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hćđ   1-1,5 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Glótoppur
Vaxtarlag   Runni sem er líkur glćsitopp (L. ledebourii), en smávaxnari.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 12. 5 sm, mjórri, egglaga til afl0ng, lensulaga, minna lóhćrđ, stöku sinnum hárlaus. Blómin 12,3 mm, gul eđa rauđmenguđ,.tvö og tvö saman, krónan pípulaga, Frćflar jafn langir og krónutungan. Berin 8 mm í ţvermál, eggvala tilhnöttótt, glansandi purpurasvört, umlukin međ útstćđum stođblöđum. Sem seinna verđa útstćđ.
     
Heimkynni   V N-Ameríka, S Kanda, Mexíkó
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sumar- og vetrargrćđlingar, sáning, sveiggrćđsla.
     
Notkun/nytjar   Í limgerđi, sem takstćđur runni, í ţyrpingar, í beđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein plöntur, sem sáđ var til 1984 og gróđursett í beđ 1988, ein planta sem kom í garđinn 1986 og var gróđursett í beđ ţađ sama ár. Einnig eru tvćr plöntur undir ţessu nafni, sem sáđ var til 1998 og gróđursettar í beđ 2000 og 2004. Ţrífast vel. kala lítiđ sem ekkert. 000 Harđgerđur, ţykir efnileg í N-Noregi, ţolir vel klippingu, tekinn fram yfir glćsitopp í rćktun ţar sem hann er lćgri og ţéttari í vexti, getur vaxiđ mikiđ á einu sumri en kelur ţá gjarnan allnokkuđ, hentar vel í runnaţyrpingar innan um stćrri tré.
     
Yrki og undirteg.   Lonicera involucrata ssp. flavescens (Dipp.) Rehd. Laufin allt ađ 12 sm, aflöng-lensulaga, grćn, hárlaus eđa nćstum ţví slétt. Krónan ögn hliđskökk viđ grunninn. M V-Bandaríkin. -------- Lonicera involucrata 'Kera' Uppréttur runni, breiđur og nokkuđ óreglulegur í vextinum. 2-3 m hár. Grófir, ferkantađir sprotar, 8-12 sm löng, leđurkennt lauf. Blómin eru gul međ lakkrauđ stođblöđ. Glansandi svört, dálítiđ eitruđ ber. ε Úrval frá N Noregi sem hefur reynst vel í garđinum
     
Útbreiđsla  
     
Glótoppur
Glótoppur
Glótoppur
Glótoppur
Glótoppur
Glótoppur
Glótoppur
Glótoppur
Glótoppur
Glótoppur
Glótoppur
Glótoppur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is