Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Linaria purpurea
Ćttkvísl   Linaria
     
Nafn   purpurea
     
Höfundur   (L.) Mill.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Rođagin
     
Ćtt   Grímublómaćtt (Scrophulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Fjólublár međ purpura slikju.
     
Blómgunartími   Júlí-september.
     
Hćđ   50-70 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Rođagin
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, hárlaus og bláleit, stönglar 20-60 sm, uppsveigđir til uppréttir, oft greinótt ofantil.
     
Lýsing   Lauf í krönsum neđantil á stönglinum, stakstćđ ofantil, 20-60 x 1-4 mm, bandlaga, sljóydd. Blómskipunin klasi, grönn, teygđ, fremur ţétt, blómleggur 1,5-4 mm. Bikar 3 mm, flipar jafnstórir, band-lensulaga, hvassydd. Króna 9-12 mm, fjólublá međ purpura slikju, sporinn krókboginn, 5 mm. Aldin 3 mm, frć ţrístrend, 1-1,5 mm, sortna, hrukkótt-hrjúf.
     
Heimkynni   S Evrópa (M Italía - Sikileyjar)
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ á skýldum stöđum.
     
Reynsla   Međalharđgerđ, gott ađ eiga plöntur til vara í sólreit yfir veturinn.
     
Yrki og undirteg.   'Canon J. Went' međ rósbleik blóm, var reynd í Lystigarđinum en lifđi ekki lengi.
     
Útbreiđsla  
     
Rođagin
Rođagin
Rođagin
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is