Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Ættkvísl |
|
Plantago |
|
|
|
Nafn |
|
media |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Loðtunga |
|
|
|
Ætt |
|
Græðisúruætt (Plantaginaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Grænleitur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
5-15 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær jurt. Laufin stök eða fáein í hvirfingu, 5-15 x 3-8 sm að leggnum meðtöldum, egglaga-oddbaugótt, heilrend eða með strjálar tennur, mjókka að grunnni, meira eða minna hrokkinhærð, laufleggurinn álíka langur og blaðkan. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómstönglar miklu lengri en laufin, öxin þétt, 2-6 sm, allt að 15 sm langir með aldunum. Bikarblöð græn eða með purpura slikju. Krónuflipar allt að 2 mm, fræflar ná út úr blóminu, 8-13 mm, frjóþræðir lillalitir, frjóhnappar lillalitir eða hvítir. Fræhýði 3-4 mm, fræ 2-4, 2 mm, flöt-kúpt. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Evrópa. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning eða skipting. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð var til 2006 og gróðursett í beð 2010, þrífst vel. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|