Halldór Laxness "Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."
|
Ćttkvísl |
|
Pilosella |
|
|
|
Nafn |
|
floribunda |
|
|
|
Höfundur |
|
(Wimm. & Grab.) Fr. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Íslandsfífill |
|
|
|
Ćtt |
|
Körfublómaćtt (Asteraceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Pilosella islandica (Lange) Á.Löve, |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól - dálítill skuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Djúpgulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hćđ |
|
20-50 sm |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölćr jurt, stönglar 20-50 sm háir, uppréttir, stinnir, neđstu stöngulliđirnir stuttir, föl- til djúpfjólubláir međ mörg, ógreind hár, allt ađ 3 mm löng, međ stöku kirtilhár um 0,2 mm löng, en engin mjúk stjörnu-dúnhár neđst. Međ mörg ţétt, bein, stinn og dökk ógreind hár, 1-2 mm löng og fremur fá og fremur ţétt kirtilhár, 0,2-0,5 mm löng, og fremur ţétta stjörnu-dúnhćringu undir blómskipuninni.
Ofanjarđarrenglur grannar og brothćttar, lauflausar neđanjarđar eđa međ spađalaga lauf ofanjarđar. Laufin eru fölgrćn til fagurgrćn, grunnlaufin í blađhvirfingu, grunnhvirfingarlauf 7-10 x 1-1,5 sm, spađalaga, snubbótt, mjókka snögglega eđa eru langmjókkandi ađ grunni, heilrend eđa međ fáar ţorntennur. Stöngullauf 1-2 (ţađ efst er mjög lítiđ)og eru eins og grunnlaufin nema minni og mjókka ekki eins mikiđ ađ grunni, öll hárlaus eđa hćrđ ađallega eftir jöđrunum efst, međ mörg stinn, föl eđa ógreind hár međ fjólubláan grunn eftir miđstrengnum og jöđrunum á efra borđinu, međ mjög sjaldséđ stjarnhár eftir miđstrengnum á neđra borđi og á neđra borđinu, efst ef til vill hćrđ og stjarnhćrđ neđan.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Blómskipunin er samsettur sveipur, lotinn, međ 5-10 körfur. Greinar stinnar, međ fá, ógreind hár og stjarnhár á neđra borđi, um 1,5 mm löng og ţétt, og svartleit kirtilhár 0,3-0,6(0,8) mm löng og ţétt, stjarnhćringu. Innri reifablöđ 7-8 x 0,7-0,9 mm, föl-ólífugrćn međ hvítleit jađra, hvassydd međ fremur sjaldgćf til strjál, stinn dökk ógreind hár 1-2,5 mm löng, strjál til fremur strjál, mjó, svört kirtilhár 0,5-0,8 mm löng og međ mjúka stjörnuhćringu eftir miđjunni.
Blómin (10) 12-15 mm löng, ţau tungukrýndu djúpgul, stundum međ föla fjólubláa rák á bakhliđinni, tennur gular. Stíll mjög dökkur. Hnetur um 2 mmm langar. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Asía (temprađi hlutinn), Evrópa, N Ameríka. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Međalfrjór, vel framrćstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
= eol.org/pages/6257345/overview, cichoriae.e-taxonomy.net/portal/cdm-dataportal/taxon/c05d834f-07cd-4876-adfe-dee79ec883bd |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, skipting. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhćđir, í kanta, sem ţekjuplanta. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarđinum er til ein íslensk plant frá 2006, ţrífst vel. Íslandsfífill er algengur um allt Ísland. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|