Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Pulsatilla nigricans
Ættkvísl   Pulsatilla
     
Nafn   nigricans
     
Höfundur   Storck
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Krummabjalla
     
Ætt   Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
     
Samheiti   Pulsatilla pratensis subsp. nigricans Zamels
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Purpura.
     
Blómgunartími   Apríl-maí.
     
Hæð   10-40 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Fjölær jurt sem verður 10-40 sm há. Laufin eru sumargræn, Grunnlaufin er tvífjaðurskipt. Smálaufin egglaga og eru fjaðurskipt og með legg.
     
Lýsing   Blómin stök, álút, purpura, klukkulaga.
     
Heimkynni   N & M Evrópa.
     
Jarðvegur   Rakur, sendinn, tiltölulega frjór, lífefnaríkur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1, en.hortipedia.com/wiki/Pulsatilla-nigricans
     
Fjölgun   Skipt með rótargræðlingum að vetrinum eða með sáningu. Fræjum er sáð í sólreit um leið og þau hafa þroskast.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, í skrautblómabeð.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum er til planta sem sáð var til 1988 og gróðursett í beð 1993, þrífst vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is