Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Penstemon utahensis
Ćttkvísl   Penstemon
     
Nafn   utahensis
     
Höfundur   Eastw.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Bogagríma*
     
Ćtt   Grímublómaćtt (Scrophulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Fagurrauđur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   30-60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Stönglar 30-60 sm, allmargir, grannir, hárlausir. Lauf lensulaga, stöngullauf mjókka ađ leggnum, stöngullauf breiđust viđ slíđurfćttan grunninn, leđurkennd, hárlaus, bláleit, snörp.
     
Lýsing   Blómskipunin klasar í sveip, hárlaus. Bikar 3-5 mm, flipar egglaga til hringlaga, verđa snögglega ydd, jađrar međ breiđan himnufald. Króna 18-24 x 4 mm, hálfpípulaga, fliparnir útstćđir eđa baksveigđir rađađ eins og í hjól, fagurrauđir, kirtildúnhćrđ utan, ţétt kirtilhćrđ innan í gininu. Gervifrćvill međ krókhár í oddinn, hárlaus eđa ögn vörtóttur efst.
     
Heimkynni   N Ameríka (Kalifornía til Nevada, Utah og Arizona).
     
Jarđvegur   Međalfrjór, léttur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1, davesgarden.com/guides/pf/go/124027/#b
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđ međ fjölćrum jurtum.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni sem sáđ var til 2011 og gróđursett í beđ 2015.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is