Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Penstemon rydbergii
Ćttkvísl   Penstemon
     
Nafn   rydbergii
     
Höfundur   A. Nelson
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Berggríma
     
Ćtt   Grímublómaćtt (Scrophulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Indígóblár.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   - 60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, stönglar allt ađ 60 sm ásamt blómlausum sprotum, hárlaus eđa ögn dúnhćrđ, oft í rákum. Lauf aflöng til oddbaugótt, heilrend, snubbótt til ydd, mjókka ađ grunni, grunnlauf međ mjög stuttan legg, hárlaus. Lauf á blómstöngli fremur fá, greipfćtt.
     
Lýsing   Blómskipun ósamfelld, međ 2 eđa fleiri margblóma knippi. Bikar 4-5 mm, flipar bandlaga, langyddir, međ breiđan himnujađar. Króna allt ađ 2 sm, indígóblá, hárlaus utan, gin meira eđa minna útvíkkađ, ţétt gulhćrt viđ grunn neđri flipans. Gervifrćvill grannur, gulhárugur efst.
     
Heimkynni   N Ameríka (Wyoming til Kólóradó og Nýju Mexikó).
     
Jarđvegur   Međalfrjór, léttur, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni sem sáđ var til 2009 og gróđursett í beđ 2010.
     
Yrki og undirteg.   ssp. aggregatus (Pennell) Keck. Króna fölblá til purpura.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is