Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Penstemon gairdneri
Ćttkvísl   Penstemon
     
Nafn   gairdneri
     
Höfundur   Hook.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hrísgríma*
     
Ćtt   Grímublómaćtt (Scrophulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Ljósgráfjölublár, djúpblár.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   10-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, runnkennd og útstćđ viđ grunninn, stönglar uppréttir, 10-30 sm, ţéttlaufótt, smá-ljósgrádúnhćrđ. Lauf 1-3 x 0,1-0,3 sm, stakstćđ, bandlaga, heilrend, yfirleitt niđursveigđ, jađar innundinn, smá-ljósgrádúnhćrđ.
     
Lýsing   Blómskipunin líkist klasa, stinn, kirtildúnhćrđ. Bikarflipar 5-8 mm, lensulaga, langyddir til mjókka smám saman í oddinn. Króna 15-20 mm, gin 4-6 mm breiđ, lítiđ sem ekkert útvíđ, krónutunga 12-14 mm í ţvermál, flipar meira eđa minna aftursveigđir, ljósgráfjólubláir, krónutungan djúpblá, međ kirtilhár innan, gervifrćflar ná ekki út úr gininu eđa mjög lítiđ, međ skegg af gulu hári hálfa lengdina á bakinu.
     
Heimkynni   N-Ameríka (Oregon).
     
Jarđvegur   Međalfrjór, léttur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting, grćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđkanta.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni, sem sáđ var til 2002 og gróđursett í beđ 2005.
     
Yrki og undirteg.   ssp. oreganus (A. Gray) Keck. Lauf 2-7 x 0,3-0,5 sm greinilega gagnstćđ. Krónan fölblá eđa ljósgráfjólublá til nćstum hvít. Heimkynni: A. Oregon til Idaho.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is