Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Penstemon euglaucus
Ćttkvísl   Penstemon
     
Nafn   euglaucus
     
Höfundur   English
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Brekkugríma*
     
Ćtt   Grímublómaćtt (Scrophulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Djúpblár.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   15-50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt međ vel ţroskađa grunnlaufahvirfingu, hárlaus og öll meira eđa minna bláleit. Stönglar 15-50 sm, grannir til fremur stinnir. Lauf 4-10 sm, oddbaugótt, mjókkar ađ grunni, fremur ţétt í sér, laufleggurinn stuttur.
     
Lýsing   Blómskipunin klasalík, stinn, međ 1-5 blómknippi, meira eđa minna strjál, blómmörg. Bikar 4-5 mm, flipar breiđ aflöng-öfugegglaga međ snögg-rófuyddan odd hálfa lengdina. Króna 11-15 mm, í međallagi stór, djúpblá, gómur ljós gulhćrđur. Gervifrćflar ná út í opiđ međ léttan eđa ţéttan brúsk af stuttum gullnum hárum.
     
Heimkynni   N Ameríka (Washington til Oregon (Cascade fjöll)).
     
Jarđvegur   Sendinn, vel framrćstur, međalfrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćrđir, í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var til 1999 og gróđursett í beđ 2007.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is