Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Papaver pilosum
Ćttkvísl   Papaver
     
Nafn   pilosum
     
Höfundur   Sibth. & Sm.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hćrusól
     
Ćtt   Draumsóleyjarćtt (Papaveraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól - hálfskuggi.
     
Blómlitur   Aprikósugulur.
     
Blómgunartími   Júní- júlí.
     
Hćđ   -45(-60-100) sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Sjaldgćf, fjölćr tegund, allt ađ 100 sm há. Stönglar uppréttir, laufóttir, hćrđur. Laufin međ ađlćg floshár, grunnlauf allt ađ 15 sm, aflöng, stöngullauf allt ađ 3 sm, lík stođblöđum, egglaga-aflöng, hvassydd, óreglulega tennt, flipótt.
     
Lýsing   Blómin stór, í hálfsveip, allt ađ 10 sm í ţvermál, bikarblöđ međ ađlćg dúnhár. Krónublöđ bogadregin, skarlatsrauđ til appelsínulit-aprikósulit, međ hvítan blett viđ grunninn, skarast. Frjóhnappar gulir. Frćnisskífa 6-7 geisla. Aldin aflöng-kylfulaga, allt ađ 2 sm, bláleit.
     
Heimkynni   Litla Asía.
     
Jarđvegur   Sendinn, malarborinn, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1, www.plant-world-seeds.com/store/view-seed-item/1681
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ, í steinhćđir, í kanta.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til gömul planta undir ţessu nafni, sem ţrífst vel og sáir sér.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is