Jón Thoroddsen - Barmahlíđ

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Myosotis stricta
Ćttkvísl   Myosotis
     
Nafn   stricta
     
Höfundur   Link. & Schult.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sandmunablóm
     
Ćtt   Munablómaćtt (Boraginaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Einćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Fölblár, skćrblár.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   - 40 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Sandmunablóm
Vaxtarlag   Einćr jurt. Stönglar allt ađ 40 sm háir, uppréttir eđa uppsveigđir, mjög greinóttur neđst, ţaktir hvítum krókhárum neđst. Grunnlauf allt ađ 4 x 1 sm, aflöng til aflöng-spađalaga eđa lensulaga, snubbótt til bogadregin í oddinn, međ útstćđ hár og nokkur krókhár. Stöngullauf fá, egglensulaga, legglaus.
     
Lýsing   Blómskipunin allt ađ 20 sm ţegar aldinin eru ţroskuđ, blómin ţétt viđ toppinn. Blómin smá, föl- til skćrblá, blómleggur allt ađ 1,5 mm, hálfuppréttur, dúnhćrđur. Bikar allt ađ 4 mm ţegar aldinin hafa ţroskast međ niđurstćđ krókhár og ađlćg, bein hár viđ grunninn. Krónan allt ađ 2 mm í ţvermál, pípu-bjöllulaga. Smáhnetur allt ađ 1,5-1 mm, egglaga, hálfsnubbóttar, dökkbrúnar, áberandi hryggjóttar, kjallaga viđ oddinn.
     
Heimkynni   Evrópa, N Afríka, V Asía.
     
Jarđvegur   Sendinn, vel framrćstur, magur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í íslensku beđin.
     
Reynsla   Einćr tegund sem stundum er rćktuđ í íslensku beđunum, oftast ţarf ađ sćkja hana út í náttúruna.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Sandmunablóm
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is