Sigfús Dađason - Vćngjasláttur
Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.

Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!

Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.

Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.

Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.Myosotis discolor
Ćttkvísl   Myosotis
     
Nafn   discolor
     
Höfundur   Pers.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kisugras
     
Ćtt   Munablómaćtt (Boraginaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Einćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Fölgulur, verđur blár.
     
Blómgunartími   Maí-september.
     
Hćđ   5-15 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Kisugras
Vaxtarlag   Lágvaxin fremur grönn jurt međ stutt hár. Stöngull oft međ eitt par af gagnstćđum laufum. Stöngullinn međ útstćđ hár neđantil og ađlćg hár ofar.
     
Lýsing   Blómin örsmá (1-2 mm í ţvermál), fölgul til rjómalit í fyrsti en verđa bleikfjólublá eđa blá međ aldrinum. Krónublöđin ekki sýld. Bikar ţakinn krókbognum hárum. Bikar lengri en leggurinn ţegar frćin eru ţroskuđ (líka ţau blóm sem eru neđst í axinu).
     
Heimkynni   Evrópa, hefur numiđ land í N-Ameríku.
     
Jarđvegur   Grýttur, magur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = www.naturespot.org.uk/species/changing-forget-me-not, www.plant-identification.co.uk/skye/boraginaceae/myosotis-discolor.htm
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í íslenska beđiđ.
     
Reynsla   Gömul í Lystigarđinum, heldur sér viđ međ sáningu.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Kisugras
Kisugras
Kisugras
Kisugras
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is