Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Myosotis arvensis
Ćttkvísl   Myosotis
     
Nafn   arvensis
     
Höfundur   (L.) Hill.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gleym-mér-ei
     
Ćtt   Munablómaćtt (Boraginaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Einćr eđa tvíćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Skćrblár til dökkpurpura.
     
Blómgunartími   Júlí-september.
     
Hćđ   50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Gleym-mér-ei
Vaxtarlag   Einćr eđa tvíćr jurt. Stönglar allt ađ 50 sm háir. uppréttir, oft međ margar grannar greinar viđ grunninn, lítiđ eđa ţétt dúnhćrđ. Grunnlauf allt ađ 8 x 1,5 sm, öfugegglaga, međ stuttan legg eđa nćstum legglaus. Stöngullauf lensulaga, legglaus.
     
Lýsing   Blómin skćrblá til dökkpurpura, ekki međ stođblöđ. Blómleggur allt ađ 1 sm, bikar allt ađ 7 mm langur međ ţegar hann er međ frćjum. Flipar sveigđir inn undir sig, ţétt ţakin krókhárum. Króna allt ađ 3 mm í ţvermál, bjöllulaga, krónutunga uppsveigđ eđa útstćđ. Smáhnotir allt ađ 2,5 x 1 mm, egglaga, svört međ hrygg.
     
Heimkynni   Evrópa., NA Afríka, Asía, hefur numiđ land N Ameríku.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í íslensku beđin, í steinhćđir í kanta.
     
Reynsla   Íslenskar plöntur eru í rćktun í Lystigarđinum, oft sjálfsánar.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Gleym-mér-ei
Gleym-mér-ei
Gleym-mér-ei
Gleym-mér-ei
Gleym-mér-ei
Gleym-mér-ei
Gleym-mér-ei
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is