Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Ledum groenlandicum
ĂttkvÝsl   Ledum
     
Nafn   groenlandicum
     
H÷fundur   Oeder.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Hei­aflˇki
     
Ătt   LyngŠtt (Ericaceae).
     
Samheiti   L. palustre L. ssp. groenlandicum (Oed.) Hult.
     
LÝfsform   SÝgrŠnn runni.
     
Kj÷rlendi   SˇlrÝkur vaxtarsta­ur til hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   HvÝtur.
     
BlˇmgunartÝmi   Snemmsumars.
     
HŠ­   0,5-2 m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Hei­aflˇki
Vaxtarlag   UpprÚttir, sÝgrŠnn runni.
     
Lřsing   UpprÚttur sÝgrŠnn runni, 50-200 sm hßr. Ungar greinar me­ ry­br˙na ullhŠringu. Lauf 20-60 Î 3-15 mm, bandlaga-afl÷ng, ja­rar ßberandi innundnir, laufin le­urkennd, snubbˇtt, d÷kkgrŠn og dßlÝti­ lo­in ß efra bor­i, me­ ■Útta ry­br˙na ullhŠringu ß ne­ra bor­i, laufleggir 1-5 mm. Blˇm m÷rg Ý hßlfsveipum sem eru nokkrir saman endastŠ­um kl÷sum, allt a­ 5 sm Ý ■vermßl. Blˇmleggir 6-25 mm me­ stutt og stinn, hvÝt hßr, kirtilhŠr­ir, sto­bl÷­ lo­in. Bikar allt a­ 1 mm, tenntur, hvÝt-randhŠr­ur. Krˇnubl÷­ hvÝt, 5-8 mm, afl÷ng, bogadregin Ý oddinn, grunnur mjˇr. FrŠflar 5-10, frjˇ■rŠ­ir hßrlausir, e­a (sjaldnar) er grunnurinn d˙nhŠr­ur. StÝll 4-6 mm. Aldin 4-7 mm, afl÷ng, d˙nhŠr­.
     
Heimkynni   N Nor­ur-AmerÝka, GrŠnland.
     
Jar­vegur   Rakur, s˙r jar­vegur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka  
     
Heimildir   1, http://bolt.lakeheadu.ca
     
Fj÷lgun   Sßning, sÝ­sumargrŠ­lingar me­ undirhita, sveiggrŠ­sla.
     
Notkun/nytjar   ═ be­ me­ s˙rum, r÷kum jar­vegi.
     
Reynsla   Pl÷ntunum var sß­ 1992, allar grˇ­ursettar 2001. Vetrarskřling 2001-2007. Yfirleitt ekkert e­a lÝti­ kal gegnum ßrin, blˇmstrar af og til.
     
Yrki og undirteg.   2-3 yrki nefnd til s÷gu, t.d. 'Compactum'sem ■rÝfst me­ ßgŠtum Ý Lystigar­inum.
     
┌tbrei­sla   AđRAR UPPLŢSINGAE: Vex Ý mřrum, flˇum og r÷kum skˇgum Ý s˙rum, m÷grum jar­vegi.
     
Hei­aflˇki
Hei­aflˇki
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is