Jón Helgason - úr ljóðinu Á Rauðsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Iris variegata
Ættkvísl   Iris
     
Nafn   variegata
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Trúðaíris
     
Ætt   Sverðliljuætt (Iridaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól til hálfskuggi.
     
Blómlitur   Gulur, hvítur til gulur með rauðbrúnar æðar.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hæð   30-45 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Skegg-íris með jarðstöngla, 20-50 sm hár. Stönglar greinóttir.
     
Lýsing   Lauf dökkgræn, sverðlaga, með rifjum, allt að 30 x 3 sm. Blómin 3-6, 5-8 sm í þvermál, stoðblöð útblási, með græn-purpura slikju, pípan allt að 2,5 sm, bikarblöð öfugegglaga, 2 sm breið, baksveigð, hvít til ljósgul með rauð-brúnar æðar, skeggið skærgult, fánar aflangir, uppréttir, skærgulir, greinar stílsins gulir.
     
Heimkynni   M & SA Evrópa.
     
Jarðvegur   Rakur, lífefnaríkur, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 1, https://en.wikipedia.org/wiki/Iris_variegata, http://www.missouribotanicalgarden.org/PlantFinder/PlantFinderDetails.aspx?taxonid=281141&isprofile=0&
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar  
     
Reynsla   Þessi gullfallega planta hefur reynst harðgerð í Grasagarði Reykjavíkur og verður væntanlega eftirsótt garðplanta í framtíðinni (H. Sig.).
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is