Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Iris sibirica
Ćttkvísl   Iris
     
Nafn   sibirica
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Síberíuíris
     
Ćtt   Sverđliljućtt (Iridaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Blá-purpura međ dekkri ćđar.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   80-120 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Síberíuíris
Vaxtarlag   Síberíu-íris međ jarđstöngla. Stönglar međ 1-2 greinar, 50-120 sm, hćrri en laufin.
     
Lýsing   Laufin mjó, allt ađ 4 mm breiđ. Blómin allt ađ 5 talsins, allt ađ 7 sm í ţvermál, stođblöđ brún á blómgunartímanum. Bikarblöđ blápurpura, međ ćđar, og međ hvítar og gullgular flikrur, mjói hlutinn ljósari en međ dökkar ćđar.
     
Heimkynni   M & A Evrópa, NA Tyrkland, Rússland.
     
Jarđvegur   Góđ garđmold, vel framrćst, ekki skal láta gamlan áburđ yfir plöntuna sem vetrarskýli. Ţolir ekki blautan jarđveg.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting ađ vori.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ, í blómaengi.
     
Reynsla   Harđgerđ, auđrćktuđ og hefur reynst best af öllum iris-tegundum bćđi í Lystigarđinum og Grasagarđi Reykjavíkur.
     
Yrki og undirteg.   Ýmis yrki eru til svo sem: 'Emperor' međ ljósblá blóm, 'Perrys Blue' međ dökkblá blóm, 'Snow Queen' sem líklega er blendingur međ I. sanguinea er međ hvít blóm (lítt reyndar hérlendis enn) og mörg fleiri.
     
Útbreiđsla  
     
Síberíuíris
Síberíuíris
Síberíuíris
Síberíuíris
Síberíuíris
Síberíuíris
Síberíuíris
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is