Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Heracleum stevenii
Ćttkvísl   Heracleum
     
Nafn   stevenii
     
Höfundur   Manden.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Bjarnarhvönn (bjarnarkló)
     
Ćtt   Sveipjurtaćtt (Apiaceae).
     
Samheiti   = Heracleum mantegazzianum skv. norđurlandaflórunni á netinu
     
Lífsform   Fjölćr, tvíćr.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   - 100 sm
     
Vaxtarhrađi   Hrađvaxta.
     
 
Vaxtarlag   Tvíćr eđa fjölćr jurt, allt ađ 100 sm há, stönglar hćrđir. Laufin heilrend, bogadregin, flipar 5-7, snubbótt eđa bogadregin, tennt, hárlaus til ögn hćrđ á efra borđi, hvítlóhćrđ neđan, efri lauf hćrđ, slíđur flöt.
     
Lýsing   Sveipur allt ađ 30 sm í ţvermál, geislar fjölmargir,snarphćrđir, reifar bandlensulaga smástođblöđ. Blóm hvít, ytri krónublöđ stćrri. Aldin 10-13 mm, međ ađlćg dúnhár.
     
Heimkynni   Kákasus.
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka  
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, sáning ađ hausti.
     
Notkun/nytjar   Sem stakstćđ planta á grasflatir, viđ tjarnir og lćki, sem undirgróđur í skógi.
     
Reynsla   Ekki í Lystigarđinum 2015. Sennilega algengari í görđum en tröllahvönnin, töluvert rćktuđ, orđin slćđingur í N Noregi, ţar sem hún kallast tromsöpálmi.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is