Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Geum rivale
Ættkvísl   Geum
     
Nafn   rivale
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjalldalafífill
     
Ætt   Rósaætt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Rjómalitur til bleikur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hæð   40-50 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Fjalldalafífill
Vaxtarlag   Jarðstönglar sterklegir, sverir. Stönglar greinóttir.
     
Lýsing   Stöngullauf með 3-flipótt. Grunnlauf allt að 35 sm, fjöðruð, með 7-13 smálauf, axlablöð 5 mm, hliðasmáblöð misstór, endasmáblað allt að 5 sm bogadregin, skert eða sepótt. Blóm bjöllulaga, drúpandi, í 2-5 blóma skúf. Bikar dökkbrún-purpura, flipar 1 sm. Krónublöð allt að 1,5 sm, rjómalit til bleik, upprétt með langa nögl, framjöðruð. Fræhnetur 4 mm, 100-150, dúnhærðar.
     
Heimkynni   Evrópa (Ísland).
     
Jarðvegur   Léttur, jafnrakur, meðalfrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Skipting, sáning - ætti að skipta reglulega.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, í beð, í kanta, sem undirgróður.
     
Reynsla   Hargerð og auðræktuð tegund, oft fluttur í garða.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Fjalldalafífill
Fjalldalafífill
Fjalldalafífill
Fjalldalafífill
Fjalldalafífill
Fjalldalafífill
Fjalldalafífill
Fjalldalafífill
Fjalldalafífill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is