Þuríður Guðmundsdóttir - Rætur Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr
Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns
Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar
Og rætur þeirra
verða alltaf mínar
|
Ættkvísl |
|
Thalictrum |
|
|
|
Nafn |
|
dioicum |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Sérbýlisgras |
|
|
|
Ætt |
|
Sóleyjarætt (Ranunculaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól - hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Mógrænn. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
- 90 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær jurt, stönglar allt að 90 sm háir. Flest grunnlaufin eru skipt og með legg. Smálauf nýrlaga til ögugegglaga, oddlaus eða bogtennt. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómstrar snemma sumars, blómin eru óásjáleg. |
|
|
|
Heimkynni |
|
N Ameríka. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór, framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, HHP |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, skipting. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í blómaengi. Vex í skóglendi, helst í brekkum sem snúa til norðurs í heimkynnum sínum. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1991 og gróðursett í beð 1992, þrífst vel og sáir sér. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
Þessi planta er sjaldan ræktuð (í Evrópu), en er auðræktuð í skuggsælum villigróðri vegna fallegra, fölgrænna laufanna sem standa langt fram á vetur. |
|
|
|
|
|