Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Pimpinella alpina
Ættkvísl   Pimpinella
     
Nafn   alpina
     
Höfundur   Host.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn  
     
Ætt   Sveipjurtaætt (Apiaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól - hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-október.
     
Hæð   -20-50 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Fjölær jurt með stakfjöðruð og stakstæð lauf. Stönglar gáróttir-kantaðir, með dauð lauf neðst. Lauf minna en 1 sm í þverál, gljáandi ofan. Fliparnir eru egglaga, sagtenntir og með lauflegg.
     
Lýsing   Sveipir 8-12 geisla. Krónublöð hvít, ekki kögruð.
     
Heimkynni   Austurríki, Sviss, N Ítalía, Bosnia-Herzegovina & Rúmenia.
     
Jarðvegur   Meðalfrjór, sendinn, framræstur en rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   en.hortipedia.com/wiki/Pimpinella-alpina, https://www.infoflora,ch/fr/flore/4049-pimpinella-alpina.html
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í fjölæringabeð.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni sem sáð ar til 2010 og gróðursett í beð 2011, þrífst vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is