Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Saxifraga rivularis
Ćttkvísl   Saxifraga
     
Nafn   rivularis
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lćkjasteinbrjótur
     
Ćtt   Steinbrjótsćtt (Saxifragaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, raklendi.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júní- júlí.
     
Hćđ   3-15 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Lćkjasteinbrjótur
Vaxtarlag   Stönglar mynda ţéttan topp eđa ţétta ţúfu. Ćxliknappar í blaööxlum grunnlauf fara ađ vaxa fyrir blómgun og mynda grannar renglur, sem mynda nýjar plöntur á endum renglanna. Blöđkur grunnlaufa oftast 0,5-1,2 x 0,9-1,7 sm, hálfkringlótt eđa nýrlaga, skipt í 3-7 breiđ-egglaga, snubbótta flipa. Laufleggurinn er 2-6 x lengri en blađkan, međ slíđur neđst.
     
Lýsing   Blómstöngull 3-15 sm, oftast međ eitt blóm, en greinist stundum frá miđju og ber 2-5 blóm á löngum legg. Krónublöđ 4-5 mm, öfugegglaga, hvít, stundum međ hvíta slikju. Eggleg ađ minnsta kosti 1/3 yfirsćtiđ.
     
Heimkynni   Pólhverf, V Norđur-Ameríka.
     
Jarđvegur   Magur, mjög blautur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   2
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, norđan í móti.
     
Reynsla   Íslensk eintök hafa lifađ í Lystigarđinum í allmörg ár.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lćkjasteinbrjótur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is