Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Geranium phaeum
Ćttkvísl   Geranium
     
Nafn   phaeum
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjólublágresi
     
Ćtt   Blágresisćtt (Geraniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Brúnrauđur - djúp purpurasvartur.
     
Blómgunartími   Júní-ágúst.
     
Hćđ   40-80 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Fjólublágresi
Vaxtarlag   Hávaxin, fjölćr jurt, allt ađ 80 sm há. Jarđstönglar gildir, ofanjarđar.
     
Lýsing   Laufin lifa fram á vetur, grunnlauf allt ađ 20 sm breiđ, grunnskert í 9 flipa, jađrar tenntir, oft međ purpurabrúnar yrjur viđ grunn flipanna á efra borđi. Stöngullauf stök. Blómskipunin strjálblóma, einhliđa, blómin lotin. Bikarblöđ 11 mm, oddur 0,5 mm. Krónublöđ allt ađ 14 x 12 mm, útstćđ, mjög djúp purpura-svört, djúp brúnrauđ, blá-rauđ eđa ljós- blápurpura, hvítur blettur viđ grunninn, oddur sýldur eđa međ odd. Frjóţrćđir međ löng hár viđ grunninn, frćni 2 mm, gul-grćn. Ung aldin vita upp á viđ, frćvur 5,5 mm, oddur keilulaga, gárur um toppinn, frćjum slöngvađ burt í frćvunni međ týtunni.
     
Heimkynni   S, M & V Evrópa.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, í blómaengi.
     
Reynsla   Harđgerđ, dugleg og sérkennileg tegund, ţó ekki sérlega skrautleg. Sáir sér mjög mikiđ.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Fjólublágresi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is