Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Geranium orientalitibeticum
Ćttkvísl   Geranium
     
Nafn   orientalitibeticum
     
Höfundur   Knuth.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Tíbetblágresi
     
Ćtt   Blágresisćtt (Geraniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   ljósrauđur/hvít miđja
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   15-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Tíbetblágresi
Vaxtarlag   Smávaxin fjölćr fjallaplanta, lík skriđblágresi (G. pylzowianum) en hćrri, allt ađ 35 sm há, hnýđin stćrri, allt ađ 10 x 5 sm.
     
Lýsing   Grunnlauf allt ađ 10 sm breiđ, skifting laufanna breiđari, marmaramynstruđ ljós- og dökkgrćn. Blómin minni, 25 mm í ţvermál, flöt međ skállaga miđju. Krónublöđin dekkri, dökk bleik-purpura, grunnur hvítur og hćrđur, ekki međ nögl. Frjóţrćđir allt ađ 10 mm, stíll 6 mm, frćni allt ađ 6 mm. Frćvur 4 mm.
     
Heimkynni   SV Kína.
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, grýttur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   8
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđ, sem ţekjuplanta.
     
Reynsla   Međalharđgerđ jurt, kemur seint upp á vorin, blómstrar fremur lítiđ.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Tíbetblágresi
Tíbetblágresi
Tíbetblágresi
Tíbetblágresi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is