Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Geranium maculatum
Ćttkvísl   Geranium
     
Nafn   maculatum
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sveipablágresi
     
Ćtt   Blágresisćtt (Geraniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Ljós- eđa djúpbleikur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   -75 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Sveipablágresi
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, allt ađ 75 sm há, efri hlutinn hćrđur, jarđstönglar ţéttir.
     
Lýsing   Grunnlauf allt ađ 20 sm breiđ, fá, djúpskipt í 5 eđa 7 flipa sem eru fremur langt hver frá öđrum, mjókka í báđa enda frá miđhlutanum, fliparnir međ hvassydda sepa og djúptenntir. Stöngullauf í pörum, fá, minnka upp eftir stönglinum og leggirnir styttast. Blómskipunin minnir á sveip, blómin vita upp á viđ, skállaga. Bikar 10 mm, oddur allt ađ 3,5 mm, krónublöđ 20 x 12 mm, breiđust í endann, endinn bogadreginn eđa dálítiđ sýldur, ljós- eđa djúpbleikur. Frjóţrćđir bleikir, frjóhnappar gráir, stíll 8,5 mm, frćni 3 mm, bleikt. Ung aldin og aldinleggir eru uppréttir, trjóna allt ađ 25 mm, frćvur, 5 mm, svartar, frćjum slöngvađ burt.
     
Heimkynni   NA N Ameríka.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, í beđ.
     
Reynsla   Lítt reynd en virđist harđgerđ í Grasagarđi Reykjavíkur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Sveipablágresi
Sveipablágresi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is