Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Gentiana sino-ornata
Ćttkvísl   Gentiana
     
Nafn   sino-ornata
     
Höfundur   Balf. f.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kínavöndur
     
Ćtt   Maríuvandarćtt (Gentianaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi, skjól.
     
Blómlitur   Blár, djúpblár.
     
Blómgunartími   September.
     
Hćđ   5-10 sm
     
Vaxtarhrađi   Vex hćgt.
     
 
Kínavöndur
Vaxtarlag   Myndar breiđur, jarđlćgra, rótskeyttra stöngla. Fjölćr, 5-10 sm, stundum hćrri. Hvirfingarlauf í ţéttu brumi viđ blómgun, ekki auđséđ. Blóm mun dekkri en á heiđvendi (G. farreri). Blómin lokast á kvöldin og í dimmviđri.
     
Lýsing   Stöngullauf gagnstćđ, ekki áberandi aftursveigđ, lensulaga, mjókka ekki ađ grunni, ydd, 2-3 sm x 1,5-4 mm, örsmáar strjálar tennur á jöđrunum. Blómin legglaus eđa međ mjög stuttanlegg ofan viđ efstu stöngullaufin. Bikarflipar, krónuflipar og frćflar 5. Bikarpípa 9-22 mm, bikarflipar 8-26 mm, samsíđa, ađlćgir. Króna trektlaga, djúpblá, ljósari á innra borđi, en međ 5 purpuralitum grćnköntuđum rákum á ytra borđi, pípa 4-6,5 mm međ útstćđa, snubbótta eđa ydda flipa, 7-8 mm. Aldinhýđi međ legg.
     
Heimkynni   Yunnan í Kína, Tíbet.
     
Jarđvegur   Lífefnaríkur, rakur en vel framrćstur.
     
Sjúkdómar   Singlar geta gert usla.
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1,2, https://www.rhs.org.uk/Plants/7830/Gentian-sino-ornata/Details
     
Fjölgun   Skipting ađ vori er auđveld, sáning ađ hausti (ţroskar ekki frć hérlendis).
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í kanta, í fjölćringabeđ, í breiđur, í ker.
     
Reynsla   Harđgerđ planta, árviss blómgun í Lystigarđinum, víđa rćktuđ um allt land. Vex hrađar en heiđvöndurinn og myndar fljótt breiđur af skriđulum, blöđóttum stönglum.
     
Yrki og undirteg.   'Alba' er međ hvít blóm. 'Praecox' Blómin eru međ legg, krónan pípu- til trektlaga, blómgast 2-3 vikum fyrr en ađaltegundin, skćrblá blóm sem sjást ađ langar leiđir í september nóvember. Yrki sem ekki hafa veriđ prófuđ eru m.a. 'Angel's Wings' er međ blóm međ mismikilli hvítri slikju. 'Ann's Special' er kröftug planta međ milliblá blóm. 'Blauer Dom' er kröftug planta međ djúpblá blóm. 'Leslie Delaney' vex fremur hćgt, blómin fölblá, haustblómstrandi. 'Mary Lyle' er allt ađ 10 sm há planta, blómin hvít, ginleppar međ bláa, haustblómstrandi. 'Woolgreaves' (Woolgreave´s Variety') er kröftug planta sem blómstrar lengi, blómin sterkblá.
     
Útbreiđsla  
     
Kínavöndur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is