Jón Thoroddsen - Barmahlíđ

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Erythronium dens-canis
Ćttkvísl   Erythronium
     
Nafn   dens-canis
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hundaskógarlilja
     
Ćtt   Liljućtt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr laukjurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Bleikur til blápurpura.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   15 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Hundaskógarlilja
Vaxtarlag   Blómin álút. Plantan myndar breiđur eđa brúska međ aldrinum.
     
Lýsing   Laufin bleik-súkkulađibrún flekkótt. Blómin stök, bleik til blápurpura.
     
Heimkynni   M & S Evrópa, Síbería, Asía.
     
Jarđvegur   Frjór moldarjarđvegur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Hliđarlaukar, sáning, laukar lagđir í ágúst á um 10-15 sm dýpi. Laukar litlir aflangir-sívalir laukar, mega ekki ţorna.
     
Notkun/nytjar   Í blómaengi, í ţyrpingar, sem undirgróđur.
     
Reynsla   Međalharđgerđ laukjurt, skýla fyrsta áriđ, visnar niđur eftir blómgun.
     
Yrki og undirteg.   'Liliac Wonder' ljósgráfjólublá til sterkpurpura međ brúna bletti viđ grunninn. 'Pink Perfection' blómin stór, hrein ljósbleik, blómstrar snemma. 'White Splendour' blómin hvít, miđjan dökk, blómstrar snemma.
     
Útbreiđsla  
     
Hundaskógarlilja
Hundaskógarlilja
Hundaskógarlilja
Hundaskógarlilja
Hundaskógarlilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is