Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Echinops sphaerocephalus
Ćttkvísl   Echinops
     
Nafn   sphaerocephalus
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gráţyrnikollur
     
Ćtt   Körfublómaćtt (Asteraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur, gráhvítur.
     
Blómgunartími   September.
     
Hćđ   150-200 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Gráţyrnikollur
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, 50-200 sm hár, stönglar ógreindir eđa greinóttir, skúmhćrđir-lóhćrđir, stundum kirtilhćrđir.
     
Lýsing   Laufin kirtil-dúnhćrđ eđa međ kirtlalaus hár og kirtilhár ofan og hvít-lóhćrđ neđan, aflöng-oddbaugótt til egglaga, greipfćtt, 1-2 fjađurskert, fliparnir ţríhyrndir til lensulaga, jađrar innundnir međ stutta, granna ţyrna. Körfur 3-6 sm í ţvermál, gráar eđa hvítar, reifar 15-25 mm, ytri reifaţornhárin styttri en eđa jafnlöng og ytri reifablöđin, samvaxin eđa ekki samvaxin viđ grunninn. Reifablöđin 16-20, lang-oddregin, lang-kögruđ, ţau ytri öfuglensulaga, um hálf lengd reifanna, miđreifarnar band-lensulaga, langyddar, smáblómin hvít eđa grá. Ţornhár svifhárakrans samvaxin ađ 1/3 viđ grunninn.
     
Heimkynni   M & S Evrópa - M Rússland
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, međalfrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3, H2
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, í skrautblómabeđ, í ţurrblómaskreytinar.
     
Reynsla   Harđgerđ-međalharđgerđ. Góđ í ţurrblómaskreytingar. Til í fjölmörgum eintökum, ţau elstu talin hafa vaxiđ í Lystigarđinum frá 1957. Blómgast ekki fullkomlega í öllum árum og ţroskar ekki frć fremur en ađrir ţyrnikollar hérlendis.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Gráţyrnikollur
Gráţyrnikollur
Gráţyrnikollur
Gráţyrnikollur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is