Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing) Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.
Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
|
Narcissus cyclamineus ‘Tète-à-Tète’
Ættkvísl |
|
Narcissus |
|
|
|
Nafn |
|
cyclamineus |
|
|
|
Höfundur |
|
DC. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
‘Tète-à-Tète’ |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Febrúarlilja |
|
|
|
Ætt |
|
Páskaliljuætt (Amaryllidaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
(N. × cyclamineus) |
|
|
|
Lífsform |
|
Laukur, fjölær. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Ljósgul, hjákróna ljósappelsínugul. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí-júní. |
|
|
|
Hæð |
|
-20 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Oftast eitt blóm á stilk, blómhlífarblöð aftursveigð, blóm mynda hvasst horn við stilkinn. |
|
|
|
Lýsing |
|
Fleiri en eitt blóm á stöngli. Smávaxnar plöntur, allt að 20 sm háar. Blómhlífarblöðin gul, fremur ljós, aftursveigð, hjákrónan lúðurlaga, löng, jafnlöng og blómhlífarblöð, víkkar lítið út, ljósappelsínugul.
Verðlaunayrki sem kom fram um 1949, er mjög blómviljugt.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, lífefnaríkur, frjór, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, Upplýsingar af umbúðunum og af netinu: Van Engelen Inc. |
|
|
|
Fjölgun |
|
Hliðarlaukar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í gróðurskála, í beð með hlýjum veggjum. |
|
|
|
Reynsla |
|
Reynsla lítil, líklega skammlíf nema alveg upp við húsveggi, þ.e. vestan-, sunnan- eða austanundir þeim, þar lifir hún árum saman. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|