Halldór Kiljan Laxness , Bráðum kemur betri tíð. Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.
|
Ættkvísl |
|
Hypericum |
|
|
|
Nafn |
|
orientale |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Tyrkjagullrunni |
|
|
|
Ætt |
|
Gullrunnaætt (Hypericaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
7-45 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær jurt, 7-45 sm há, ekki með svarta kirtla. Stönglar uppréttir eða útafliggjandi, stundum rótskeyttir. Lauf 10-40 x 2-10 mm, legglaus, mjóaflöng eða oddbaugótt-aflöng til öfuglensulaga eða bandlaga, bogadregin í oddinn eða sljóydd, jaðrar með gullgulyddar kirtiltennur eða eru kirtil-randhærð, grunnur fleyglaga, ögn ljósari neðan, ekki bláleit, þykk-pappírskennd, æðamynstrið ekki netæðótt, jaðrar eyrnablaða með kirtila.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Blóm 1,5-3 sm í þvermál, stjörnulaga, 1-ca17, vaxa frá 1-4 stöngulliðum, eru í hálfsveip eða stuttri, sívalri blómskipun. Bikarblöð 6-8 mm, aflöng-öfuglensulaga, fræflar 0,6x krónublöðin, fræflarnir 3 og 3 saman í knippum. Stílar 3 talsins, 8-10 mm, 2-3,3x egglegið, ekki samvaxnir, útstæðir. Olíukirtlar á fræhýði bandlaga. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Tyrkland (V & N Anatolia) Rúaaland (A Georgia, V Azerbajan). |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, framræstur, magur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
7 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáninga að vorinu. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í beð, í steinhæðir, í hleðslur, í kanta. |
|
|
|
Reynsla |
|
REYNSLA. Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur sem sáð var til 2010 og gróðursettar í beð 2011, báðar þrífast vel. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|