Halldór Kiljan Laxness , Bráðum kemur betri tíð.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Cassiope tetragona
Ættkvísl   Cassiope
     
Nafn   tetragona
     
Höfundur   (L.) D.Don
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fellalyng
     
Ætt   Lyngætt (Ericaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrænn dvergrunni
     
Kjörlendi   Sól og snjóskýli
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Júní
     
Hæð   10 - 30 sm
     
Vaxtarhraði   Hægvaxta.
     
 
Vaxtarlag   Sígrænn dvergrunni, uppréttur, þéttgreindur og dökkgrænn.
     
Lýsing   Laufin gagnstæð og þétt saman í fjórum röðum eftir greinunum, snubbótt, hreisturlaga. Blómin eru rétt neðan við stöngulendann. Blómleggir og frjóþræðir eru hárlausir. Bikar grænn eða rauður. Krónan hvít og krukkulaga.
     
Heimkynni   Skandinavía, Norðurheimskautið. (Pólhverf).
     
Jarðvegur   Vex oft í basískum jarðvegi en þarf ekki endilega slíkan jarðveg, meðalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 9
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í beð. Þarf vetrarskýli.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum var til grænlensk planta í mörg ár, en er nú dauð fyrir nokkrum árum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is