Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Philadelphus schrenkii
Ćttkvísl   Philadelphus
     
Nafn   schrenkii
     
Höfundur   Rupr
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kóreukóróna*
     
Ćtt   Hindarblómaćtt (Hydrangaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól eđa hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Sumar.
     
Hćđ   - 1,8-3 m hár og álíka breiđur.
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi, uppréttur runni, allt ađ 4 m hár. Börkur á 2 ára gömlum greinum grár, sjaldan brúnn, međ ţverstćđar rákir, međ gróft hár í fyrstu. Axlabrumin hulin.
     
Lýsing   Laufin egglaga, stöku sinnum egglaga-oddbaugótt, 7-13 × 4-7 sm á blómlausum greinum, 4,5-7,5 × 1,5-4 sm á greinum međ blóm, öll međ yddan grunn eđa snubbóttan, odddregin, ógreinilega fíntennt eđa nćstum heilrend, lítiđ eitt hćrđ á ađalćđastrengjunum á neđra borđi, oftast hárlaus ofan. Blómin 3-7 saman í klasa, međ 4 krónublöđ í kross, ilma mikiđ, 2,5-3,5 sm í ţvermál, bikarblöđ egglaga, 3-7 mm, Frćflar 25-30, diskur hárlaus, stíll hćrđur. Frć međ stuttan hala.
     
Heimkynni   Kórea, SA Síbería.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakir, vel framrćstur, lífefnaríkur, fremur rakir. Ţrífst í margskonar jarđvegi en ekki í illa framrćstum.
     
Sjúkdómar   Engir alvarlegir kvillar eđa skordýraplágur.
     
Harka   Z6
     
Heimildir   = 1, http://www.missouribotanicalgarden.org
     
Fjölgun   Sáning, grćđlingar, sveiggrćđsla. Auđrćktađur runni.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, í beđakanta, sem lágvaxiđ, óklippt hekk eđa limgerđi. Runninn er lítils virđi ef hann blómstrar ekki Blómstrar á fyrra árs greinar, snyrtiđ ţví runnann strax ađ blómgun lokinni.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni, sem var sáđ til 2000 og gróđursett í beđ 2009.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is