Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Larix gmelinii v. principis-ruprechtii
Ćttkvísl   Larix
     
Nafn   gmelinii
     
Höfundur   (Rupr.) Kuzen.
     
Ssp./var   v. principis-ruprechtii
     
Höfundur undirteg.   (Mayr.) Pilg.
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dáríulerki
     
Ćtt   Ţallarćtt (Pinaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi barrtré.
     
Kjörlendi   Sól. Ţrífst ekki í skugga.
     
Blómlitur   Karlblóm gulur, kvenblóm grćn, rauđleit, purpura.
     
Blómgunartími   Maí-júní, frć er ţroskađ í október.
     
Hćđ   -10 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Tré, 20–25 m hátt, sterklegt. Ársprotar hárlausir, ryđbrúnir. Brum dökkbrún, gljáandi, kvođulaus.
     
Lýsing   Barrnálar sigđlaga og mjög mikiđ bognar, 3-4 sm langar, 20-35 í knippi. Könglar á 2 sm löngum legg!, sverum og sem bognar upp á viđ. Könglar eru egglaga-sívalir 25-30(-40) mm langir, opnir, allt ađ 25 mm breiđir og međ 20(-40) köngulhreistur, sem eru ţunn, hárlaus, jađar lausir frá, ekki framjađröđ. Frć međ vćng, um 1 sm langan.
     
Heimkynni   N Kína.
     
Jarđvegur   Léttur (sendinn), međalfrjór-magur, helst vel framrćstur en rakur jarđvegur. Sýrustig skiptir ekki máli.
     
Sjúkdómar   Plöntur af ţessari ćttkvísl eru međ mikinn viđnámsţrótt gegn hunangssvepp.
     
Harka   Z1 Ekki viđkvćmt fyrir frosti.
     
Heimildir   = 1, 7, http://www,pfaf
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í beđ, í ţyrpingar, sem stakstćtt tré.
     
Reynsla   Er engin ennţá, en hefur veriđ sáđ í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is