Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Larix decidua ssp. polonica
ĂttkvÝsl   Larix
     
Nafn   decidua
     
H÷fundur   Mill.
     
Ssp./var   ssp. polonica
     
H÷fundur undirteg.   (Racib.) Domin
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Evrˇpulerki
     
Ătt   ŮallarŠtt (Pinaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Lauffellandi barrtrÚ.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   Karlblˇm gul, kvenblˇm purpurarau­.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ.
     
HŠ­   6-10 m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi trÚ, allt a­ 30 m hßtt Ý heimkynnum sÝnum. Krˇnan mj÷g mjˇ. Smßgreinar f÷l-sinugular til hvÝtar, grannar, hangandi. Millibilsform milli evrˇpulerkis (L. rossica/L. decidua) og sÝberÝulerkis (L. russica). Er ß undanhaldi Ý nßtt˙runni.
     
Lřsing   K÷nglar minni, 1-2,8 sm, snubbˇttari en ß a­altegundinni (minna mj÷g ß k÷ngla sÝberÝulerkis), hreistur Ýhvolf. K÷nglar ljˇsbr˙nir ■egar ■eir eru ungir. K÷ngulhreistur bogadregnari en ß a­altegundinni, ekki eins framj÷­ru­ og flˇkahŠr­.
     
Heimkynni   Pˇlland, NV ┌kraÝna.
     
Jar­vegur   LÚttur, sendinn til me­al■ungur, magur jar­vegur, helst vel framrŠstur en rakur, sřrustig skiptir ekki mßli.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   Z4
     
Heimildir   = 1,7
     
Fj÷lgun   Sßning.
     
Notkun/nytjar   ═ ■yrpingar, sem stakstŠ­ trÚ, Ý be­.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum er til ein planta undir ■esu nafni sem sß­ var til 2002, er Ý sˇlreit 2013.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is