Hulda - Úr ljóđinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Delphinium nudicaule
Ćttkvísl   Delphinium
     
Nafn   nudicaule
     
Höfundur   Torrey & Gray.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Jarlaspori
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Appelsínurauđur.
     
Blómgunartími   Ágúst.
     
Hćđ   20-40 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Skammlíf fjölćr jurt, rćturnar trefjarćtur, stönglar hárlausir, bláleitir, 20-40 sm.
     
Lýsing   Laufin 3-10 sm í ţvermál, 3-5 skipt, hlutarnir grunn-flipóttir, hárlausir til dálítiđ dúnhćrđir. Blómin í lotnum skúf, appelsínurauđ, bikarblöđ egglaga, hárlaus, 1 sm, sporinn allt ađ 2 sm, beinn, efri krónublöđ gul međ rauđa odda, egglaga, tennt í oddinn, neđri krónublöđin mjó, sýld. Frćhýđi beinast út á viđ, hárlaus, allt ađ 2 sm.
     
Heimkynni   Kalifornía.
     
Jarđvegur   djúpur, frjór, framrćstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   8
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í skrautblómabeđ, í sumarblómabeđ.
     
Reynsla   Međalharđgerđ planta, stundum rćktuđ sem sumarblóm.
     
Yrki og undirteg.   'Aurantiacum' međ rauđgul blóm, 'Chamois' međ bleikrauđ blóm og ' Luteum' međ sítrónugul blóm.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is