Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Delphinium cashmerianum
Ćttkvísl   Delphinium
     
Nafn   cashmerianum
     
Höfundur   Royle.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lávarđaspori
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Blár.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   30-45 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Lávarđaspori
Vaxtarlag   Náskyldur krúnuspora (D. brunonianum), en frábrugđinn ađ ţví leyti ađ hann er ekki međ kirtilhár ofantil, blómin eru smćrri.
     
Lýsing   Stönglar eru allt ađ 45 sm háir. Grunnlauf kringlótt, 3-5 sm í ţvermál, međ 5-7 skiftingar, flipar tenntir. Blómskipunin er hálfsveipur međ 10-12 blómum, blá-purpura, allt ađ 3,5 sm, ekki eins dúnhćrđur og krúnispori (D. brunonianum), blómleggir langir, bikarblöđ snubbótt, breiđ, sporinn boginn, breiđur, allt ađ 1,5 sm, efri krónublöđin svart-purpura, neđri krónublöđin mattgrćn. Frćhýđi 3-7, hćrđ.
     
Heimkynni   V Himalaja.
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, grćđlingar međ hćl ađ vori.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Harđgerđur, blómsćll og auđrćktađur.
     
Yrki og undirteg.   'Album' er međ hvít blóm
     
Útbreiđsla  
     
Lávarđaspori
Lávarđaspori
Lávarđaspori
Lávarđaspori
Lávarđaspori
Lávarđaspori
Lávarđaspori
Lávarđaspori
Lávarđaspori
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is