Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Lewisia cotyledon v. heckneri
Ćttkvísl   Lewisia
     
Nafn   cotyledon
     
Höfundur   S. Watson) Robinson
     
Ssp./var   v. heckneri
     
Höfundur undirteg.   (C.Morton) Munz.
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Stjörnublađka
     
Ćtt   Grýtućtt (Portulacaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrćn, fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Bleikpurpura međ fölar og dökkar rákir, stundum hvítur-rjómalitur međ bleik-appelsínulitar rákir,
     
Blómgunartími   Maí-júlí.
     
Hćđ   - 30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Sígrćnn fjölćringur, allt ađ 30 sm hár í blóma og međ lauf sem mynda ţétta, flata, sammiđja hvirfingu, allt ađ 30 sm í ţvermál.
     
Lýsing   Jađrar laufa međ kjötkenndar tennur. Krónublöđ 16-20 mm.
     
Heimkynni   N Kalifornía
     
Jarđvegur   Léttur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1, 22
     
Fjölgun   Sáning, skipting síđsumars.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í skriđubeđ, í kanta skrautblómabeđa. Náttúrulegir vaxtarstađir eru í 450-2135 m h.y.s í sprungum og grýttar brekkur, venjulega á graníti eđa basalti,
     
Reynsla   Ţrífst vel í Lystigarđinum, ber falleg blóm og sáir sér dálítiđ.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is