Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Ættkvísl |
|
Lonicera |
|
|
|
Nafn |
|
× tellmanniana |
|
|
|
Höfundur |
|
hort. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Álfatoppur |
|
|
|
Ætt |
|
Geitblaðsætt (Caprifoliaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
L. sempervirens × L. tragophylla |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi vafrunni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Sterkappelsínugulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Sumar. |
|
|
|
Hæð |
|
|
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Kröftugur, lauffellandi, klifrandi runni, smágreinar hárlausar, grænbrúnar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf allt að 10 sm, egglaga til aflöng, verða djúpgræn ofan, hvíthrímug neðan, efstu blaðpörin samvaxin í oddbaugótta skífu. Blómskipunin í endastæðum hvirfingu. Krónupípan 4,5 sm, sterk appelsínugul. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Garðablendingur. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór, meðalrakur, vel famræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Vetrar- eða sumargræðlinar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í blönduð beð, í kanta. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum var keypt ein planta 1997, er ekki lengur til (2012). |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|