Þuríður Guðmundsdóttir - Rætur Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr
Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns
Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar
Og rætur þeirra
verða alltaf mínar
|
Ættkvísl |
|
Lonicera |
|
|
|
Nafn |
|
tatsiensis |
|
|
|
Höfundur |
|
Franch. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Bleðlatoppur |
|
|
|
Ætt |
|
Geitblaðsætt (Caprifoliaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól-hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Djúp purpura. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Vor-sumar. |
|
|
|
Hæð |
|
- 2 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttur, lauffellandi runni, allt að 2 m hár. Smágreinar hárlausar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf allt að 4 sm, egglaga til aflöng-egglaga, odddregin, mjúkhærð, einkum á neðra borði, heilrend, sjaldan djúpflipótt. Blómin tvö og tvö saman í blaðöxlunum. Blómleggir allt að 3 sm, hárlausir. Krónan allt að 1,2 sm, með tvær varir, djúp purpura, mjúkhærð við grunninn. Frjóhnappar ná ekki út úr blóminu. Still mjúkhærður. Berin samvaxin. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Tíbet. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór, meðalrakur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, vetrar- eða sumargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í blönduð beð, í kanta, í þyrpingar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur undir þessu nafni, sem sáð var til 1979 og gróðursettar í beð 1984, þrífst vel, kelur lítið. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|