Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Lonicera tatarica ‘Angustifolia’
Ættkvísl   Lonicera
     
Nafn   tatarica
     
Höfundur   L
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   ‘Angustifolia’
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Rauðtoppur
     
Ætt   Geitblaðsætt (Caprifoliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   Ljósrauður með hvíta jaðra.
     
Blómgunartími   Vor-sumar.
     
Hæð   - 4 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Uppréttur, lauffellandi runni, allt að 4 m hár. Sprotar gráir, hárlausir,
     
Lýsing   Laufin egglaga-aflöng til egglensulaga, 4 til 6 sm löng, 1-2 sm breið, blómin ljósrauð, 13 mm breið, krónublöðin með hvítan jaðra. Blómin smá.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Meðalfrjór, meðalrakur, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   1, 7
     
Fjölgun   Vetrar- eða sumargræðlingar, sveiggræðsla.
     
Notkun/nytjar   Í klippt eða óklippt limgerði, í blönduð trjá- og runnabeð.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð var 1979 og gróðursett í beð 1981. vex vel, kelur lítið sem ekkert.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is