Páll Ólafsson, Ljóðið Vetrarkveðja Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.
Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
|
Lonicera involucrata’ ‘Lycksele’
Ættkvísl |
|
Lonicera |
|
|
|
Nafn |
|
involucrata’ |
|
|
|
Höfundur |
|
(Richardson) Srpreng. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
‘Lycksele’ |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Glótoppur |
|
|
|
Ætt |
|
Geitblaðsætt (Caprifoliaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni eða tré. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól eða skuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulur og rauður. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí (september). |
|
|
|
Hæð |
|
1,5-2 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttur, meðalstór, þéttur runni með heilbrigð, dökkgræn lauf. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauffellandi runni, 1,5-2 m hár. Blómin eru tvö og tvö saman, gul og rauð koma í júní, getur jafnvel blómstrað í september sum ár.
Berin glansandi svartrauð, á stærð við ertu. Þau eru umlukin purpurarauðum háblöðum.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór, meðalrakur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
http://www.eplanta.com |
|
|
|
Fjölgun |
|
Græðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í blönduð beð, þyrpingar, stakstæðir. ---
Nægjusamur runni. Mikilsvirði í runnagróður eða óklippt/klippt limgerði. Á það til að kala í toppinn. Heilbrigður og harðgerður runni. Falleg ber. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein aðkeypt planta, sem gróðursett var í beð 1990. Kelur talsvert. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
Klón frá (Norrland) Norður Svíþjóð sem valið var af trjáræktartilraunastöð í Röbekksdalnum og Öjeby, ásamt Arboretum Norr, útplöntunin var í Lycksele, uppsveit í Vesturbotni. |
|
|
|
|
|