Sigfús Dađason - Vćngjasláttur
Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.

Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!

Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.

Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.

Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.Potentilla speciosa
Ćttkvísl   Potentilla
     
Nafn   speciosa
     
Höfundur   Willd.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn  
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur, sjaldan hvítgulur
     
Blómgunartími   Júlí-september.
     
Hćđ   2-10 (-30) sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćringur sem myndar litla hnausa eđa ţúfur.
     
Lýsing   Blómstönglar uppréttir, 2-10 sm (sjaldan hćrri, en geta orđiđ allt ađ 30 sm háir) ţétt, hvít- eđa grádúnhćrđir. Laufin ţrískipt, sem eru samsett úr öfugegglaga, bogtenntum smálaufum 1,3-3 × 1-2 sm, breiđ-oddbaugótt til öfugegglaga, jađrar bogatenntir í efsta 2/3 hlutanum, hvít-lóhćrđ neđan. Blómin allt ađ 8, hvít, í dágóđum, fremur ţéttum klösum, blómin á stuttum legg, 1-2 sm í ţvermál. Bikarblöđ breiđegglaga, stođblöđ bandlaga, jafn löng og eđa lengri en bikarblöđin. Krónublöđin 6-10 mm, hvít, sjaldan fölgul, ögn lengri en bikarblöđin.
     
Heimkynni   V & S Balkanskagi og Krít.
     
Jarđvegur   Magur-međalfrjór, vel framrćstur, hćfilega rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1,2, http://encyclopedia.alpinegardensociety.net
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ, í steinhćđir.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni, sem sáđ var til 2008, er í sólreit 2012.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is