Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Clematis occidentalis
Ættkvísl   Clematis
     
Nafn   occidentalis
     
Höfundur   (Hornem.) DC.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lotbergsóley
     
Ætt   Sóleyjarætt (Ranunculaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Klifurrunni
     
Kjörlendi   Sól og skjól
     
Blómlitur   Blár til fjólublár eða bleik-blápurpura
     
Blómgunartími   Júní-ágúst
     
Hæð   - 2,5 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Klifrandi eða jarðlægur runni.
     
Lýsing   Ungir sprotar greyptir eða grópstrengjóttir, hárlausir. Lauf þrískipt, smálauf 5-7 sm, lensulaga-egglaga, grunnur hjartalaga, heilrend, allt að 2-3 flipótt, oft sagtennt, gisdúnhærð neðan í fyrstu. Blómin allt að 7,5 sm í þvermál, stök, legglöng, drúpandi, bikarblöð allt að 6 sm, 4 lensulaga, blá til fjólublá eða bleik-blápurpura, útstæð, með áberandi æðastrengi, æðastrengir og jaðrar dúnhærðir, gervifræflar minna á krónublöð, mjó-spaðalaga. Smáhnetur eru með 4 sm langan stíl, líkan fjöður.
     
Heimkynni   NA og NV N-Ameríka
     
Jarðvegur   Léttur jarðvegur, frjór, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1,7
     
Fjölgun   Sáning, sumargræðlingar.
     
Notkun/nytjar   Á veggi eða grindur í góðu skjóli og sól.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni sem sáð vaer til 2000 og gróðursett í beð 2006, rétt tórir 2011.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is