Halldór Laxness "Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."
|
Potentilla fruticosa 'Glenroy Pinkie'
Ættkvísl |
|
Potentilla |
|
|
|
Nafn |
|
fruticosa |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Glenroy Pinkie' |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Runnamura |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól til hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Fölbleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí og fram á haust. |
|
|
|
Hæð |
|
60 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttur, marggreindur, útbreiddur, lauffellandi runni allt að 60 sm hár og álíka breiður. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf fjöðruð, græn og blóm skállaga mjög fölbleik, 2,5 sm breið sem standa frá sumri og fram á haust. Runninn getur orðið allt að 1 m hár og álíka breiður á 5-10 árum. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Sendinn, kalkborinn eða leirkenndur, rakur og vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Laus við meindýr og sjúkdóma. |
|
|
|
Harka |
|
H4 |
|
|
|
Heimildir |
|
http://apps.rhs.org.uk |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar, 7,5 sm langir græðlingar með hæl síðsumars. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Getur þrifist móti suðri, norðri, vestri eða austri, í skjóli eða ekki í skjóli.
Auðræktaður í rökum jarðvegi, en blómin fölna fyrr í fullri sól og endast lengur í rökum jarðvegi.
--- Gróðursett á árbakkar, í brekkur, í borgargarða, með ströndum fram, í húsagarða, í blómabeð og í kanta, sem þekju planta eða í potta og ker.
Þarf litla umhirðu, þegar runninn hefur fest rætur. Ef snyrtingar er þörf er best að gera það síðla vors.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Ekki í Lystigarðinum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|